Mynd: Lýður Guðmundsson
Í skjálftanum stórskemmdust hús, bryggja brotnaði í parta og stór tjörn sem hafði verið við bæinn hvarf.
Við ætlum hinsvegar að hverfa um 30 ár aftur í tímann. Þá var gerð tilraun á Kópaskeri til að búa til nýja tegund af grunnskóla. Sá skóli hafði töluverð áhrif á íslenska menntakerfið á sínum tíma og má rekja þræði á milli þess skóla og Norðlingaskóla ef grannt er gáð.
Tilrauninni var lýst af skólastjóranum á Kópaskeri, Pétri Þorsteinssyni, í tímariti kennara, Nýjum menntamálum.
Hér má lesa lýsingu Péturs.
No comments:
Post a Comment