Vika 1: fyrra verkefni
Er allt að verða eins?
Horfðu á þessi tvö myndbönd
Skoðaðu svo síðu Jimmy Nelsons:
Taktu svo þessa könnun:
Hugmynd að lokaverkefni: Taktu mynd af Íslendingum í sama anda. Gættu þess að myndin sé eins „íslensk“ og hægt er og sýni eitthvað sem er dæmigert eða mikilvægt í íslenskri menningu (fjölskylda, samvera, hefðir, siðir).
Vika 1: Seinna verkefni
Filippseyjar og Filippseyingar
Horfðu á þetta myndband
Horfðu á þetta myndband
Hér eru lögin sem rætt er um í myndbandinu. Horfðu á þau.
USA for Africa: We Are the World
Taktu svo þessa könnun:
10. bekkur
Hugmynd að lokaverkefni: Kynntu þér filippseyska matargerð og segðu frá í máli og myndum.
Hvar býr allt þetta fólk?
Taktu svo þessa könnun:
10. bekkur
Hugmynd að lokaverkefni: Teiknaðu 10 manneskjur á blað og hafðu þær í nokkurnveginn þeim hlutföllum sem finnast á Jörðinni. Hve margir væru Asíubúar, hve margir hvítir og svo framvegis. Hafðu klæðaburð líka í huga við gerð verkefnisins.
Hugmynd að lokaverkefni: Kynntu þér filippseyska matargerð og segðu frá í máli og myndum.
Vika 2: Fyrra verkefni
Hvar býr allt þetta fólk?
Horfðu á þetta myndband
Taktu svo þessa könnun:
Hugmynd að lokaverkefni: Teiknaðu 10 manneskjur á blað og hafðu þær í nokkurnveginn þeim hlutföllum sem finnast á Jörðinni. Hve margir væru Asíubúar, hve margir hvítir og svo framvegis. Hafðu klæðaburð líka í huga við gerð verkefnisins.
Vika 2: Seinna verkefni
Horfðu á þetta myndband
Hér eru lögin sem rætt er um í myndbandinu. Horfðu á þau.
Hér fylgja svo slóðir á endurgerðir laganna sem þeir geta skoðað sem langar til.
Og grínlagið:
Taktu svo þessa könnun:
Aukaverkefni (fyrir hærri einkunn) ekki skylda:
Gerðu verkefni sem fylgja þessu og sýndu kennara.
Lokaverkefni (verkefnalýsing)
Skiladagur er 18. des. Verkefni sem koma eftir þann tíma eru ekki metin. Athugi að lokaverkefni kemur í stað prófs.
Notið Showbie-kóðann PADJ2.
Mest mega þrír vinna saman. Það má vinna sem einstaklingsverkefni eða tveir og tveir. Hver og einn þarf að skila fyrir sig.
Val um lokaverkefni:
Taktu myndir af Íslendingum í sama anda og myndir Nelsons af ttbálkunum. Gættu þess að myndirnar séu eins „íslenskar“ og hægt er og sýni eitthvað sem er dæmigert eða mikilvægt í íslenskri menningu (fjölskylda, samvera, hefðir, siðir).
Kynntu þér filippseyska matargerð og segðu frá í máli og myndum. Gerðu myndband, bók eða aðra kynningu.
Gerðu kort af Jörðinni á gólf / í sand / í snjó og notaðu tveggja lítra flöskur til að tákna mannfjölda í hverri heimsálfu. Tveir lítrar eru einn milljarður manna. Ef þú þarft að tákna lægri tölu þá hefur þú minna í flöskunni. Notið vatn og matarlit eða annan litaðan vökva. Raðið flöskunum á réttar heimsálfur.
Taktu upp eigið tónverk (a.m.k. þinn eigin texti eða bæði lag og texti) gegn fordómum. Þú mátt velja nálgun, getur tekið fyrir fordóma gegn konum, ungu fólki, kynþáttum eða öðrum þáttum.